Jóladagatal 2022

16. desember Jól sauðfjárbóndans

Jólafastan er spennandi tími fyrir áhugafólk um sauðfjárrækt

15. desember Jól í Austurríki

Sophie býr í Brautarholti og er búin að vera á Íslandi í nokkur ár

14. desember Jólaskreytingakeppni á Ríkisútvarpinu

Það er víst harka í skreytingakeppninni á RÚV - útvarpi allra landsmanna

13. desember Jólin hennar Hörpu

Harpa Dís býr í Björnskoti og skrifar hugleiðingar um hvað jólin eru henni

12. desember Það koma samt alltaf jól...

Helga Jóhanna sveitarstjórafrú segir okkur frá jólum fjölskyldunnar

11. desember Jólahald árið 1920

Jón Eiríksson segir hér frá jólahaldi í Steinsholti árið 1920

10. desember Jól í Hondúras

Irma kom frá Hondúras árið 1998 en rifjar upp hvernig jólin eru í Hondúras

9. desember Jólahangikjötið hennar Sigrúnar

Hún Sigrún í Fossnesi reykir hangikjöt og gerir það listavel

8. desember jól í Danmörku og á Íslandi

Bolette er dönsk að uppruna en er búin að halda uppá íslensk jól í mörg ár

7. desember Ungversk fjölskylda á Íslandi

Sára, István og sonur þeirra Bendegúz koma hingað frá Ungverjalandi 2014 og eru farin að skreyta eins og íslendingar.