Fundarboð 18. fundar sveitarstjórnar 3. apríl 2019

Boðað er til 18. fundar í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi  3. apríl, 2019 klukkan 09:00  Dagskrá:

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:

1. Velferðarþjónusta Árnesþings. Sigrún Símonardóttir mætir til fundarins

2. Reykholt - Umsögn - umhverfismat

3. Aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017-2029. Viðbrögð við bréfi Skipulagsstofnunar

4.  Nýtt vegstæði að Hjálparfossi

5. Færsla á Sultartangabrú og veglagning

6. Tilboð íbúðir fyrir sveitarfélagið 2019

7. Fjárhagsmál- Viðauki við fjárhagsáætlun

8. Ársreikningur Hitaveitu Brautarholts 2018

9. Ráðning starfsmanns

10. Starfsmannamál

11. Tilnefning fulltrúa í Ungmennaráð Suðurlands

12. Beiðni um umsögn vegna umsóknar á rekstrarleyfi Skeiðháholt 2B

Fundargerðir:

13. Fundur skipulagsnefndar nr. 174. 29 mars. 2019. Mál nr 14 og 15. þarfnast afgreiðslu

14. Fundur oddvitanefndar 27.03.19

15. Samstarfssamningur um þjónustukort

Mál til kynningar:

16. Afgreiðslufundur Byggingafulltrúa nr 97

17. Hólaskógur

18. Aðalskipulag Sandhóll Kálfhóll Áshildarmýri breyting

19. AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi,  Skeiða- og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi

20. Tónlistarskóli Árnessýslu Fundargerð 192 18.03.2019

21. Eftirlit með fjármálum sveitarfélaga fjárhagsáætlun

22. Yfirlýsing Kjarasviðs Sambandsins

23. Erindi frá Skólanefnd Flúðaskóla

24. Skóla- og velferðarþjónusta- Framtíðarsýn

25. Frumvarp 710 lög um gjaldtöku af fiskeldi

26. Frumvarp 711 br laga um ávana og fíkniefni

27. Önnur mál löglega framborin

 

Kristófer Tómasson sveitarstjóri