Gleðilegt ár 2018

Íbúum Skeiða- og Gnúpverjahrepps og landsmönnum öllum eru færðar bestu óskir um farsæld á nýju ári. Ennfremur þökkum við samskiptin á árinu sem var að kveðja. Við munum leitast við að veita þeim sem til okkar leita góða þjónustu á nýju ári. Rétt eins og fyrri ár.

Starfsfólk skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

Icelandic Courses in Reyholt January – april 2018

Icelandic Courses in Reyholt January – april 2018 Elementary Icelandic Course – Part 1 – 60 lessons. (15 evenings)

For beginners. Organiser: Fræðslunetið. The center of adult education in southern Iceland.

Tutor: Agla Þyri Kristjánsdóttir Place:

Primary School Bláskógaskóli in Reykholt

Time: Mondays and Wednesdays at 18:00 –20:40 pm, beginning from 29th January until 19th Mach.

53. sveitarstjórnarfundur boðaður 10. janúar 2018

            Boðað er til 53. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps Árnesi miðvikudaginn 10 janúar 2018  kl. 14:00.

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.      Markaðsstofa Suðurlands. Kynning. Dagný Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri mætir til fundarins.

2.      Erindi frá Bæjarráði Árborgar varðar sameiningarviðræður sveitarfélaga.