53. sveitarstjórnarfundur boðaður 10. janúar 2018

Sólarlag að sumri
Sólarlag að sumri

            Boðað er til 53. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps Árnesi miðvikudaginn 10 janúar 2018  kl. 14:00.

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.      Markaðsstofa Suðurlands. Kynning. Dagný Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri mætir til fundarins.

2.      Erindi frá Bæjarráði Árborgar varðar sameiningarviðræður sveitarfélaga.

3.      Beiðni um tilnefningar í Ráðgjafarnefnd um Þjórsárver.

4.      Brú lífeyrissjóður. Samkomulag um lífeyrisuppgjör.

5.      Gjaldskrá sorpmála 2018. Leiðrétting.

6.      Fjárhagsmál. Sjóðsstreymisyfirlit og áætlun. Heimild til töku yfirdráttar.

7.      Reglur um við úthlutanir lóða í sveitarfélaginu.

8.      Rammasamningar Ríkiskaupa - samningur um aðild.

9.       Rauðikambur – erindi.

10.  Fossá – veiðiréttur.

11.  Nónsteinn-hús og lóð. Umfjöllun um ráðstofun

12.  Landgræðslan. Erindi er varðar endurheimt votlendis-Umsögn Sambands.

13.  Umsókn um lóð á Löngudælaholti.

14.  Viðbragðsáætlun Almannavarna.

Skipulagsmál

15.  Umsögn Skipulagsstofnunar um br. Deilisk Holtabrautar 1-7.

16.  Umsögn Skipulagsstofnunar um br. Deilisk við Árnes.

17.  Staðfesting Skipulagsstofnunar um landbreytingu við Árnes.

18.  Umsögn Skipulagsstofnunar um Deilisk. Réttarholt A við Árnes.

19.  Aðalskipulag Rangárþings ytra. Beiðni um umsögn.

20.  Ásólfsstaðir erindi- skipulagsmál.

21.  Vegagerðin. Beiðni um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku við Ísakot.

22.  Vegagerðin. Beiðni um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku við Skáldabúðir.

Fundargerðir

23.  Fundur Skipulagsnefndar nr 146. 07.12.2017. Mál 12,13 og 14 þarnast afgr

24.  Fundur Skipulagsnefndar nr 147.21.12.2017. Mál 9,13,14,15,16,17,18,19 og þarfnast afgreiðslu.

25.  Fundur Skiplagsnefndar nr 143.27.10.17. Mál 22 þarfnast afgreiðslu.

26.  Fundur oddvita vegna Seyrustaða 23.11.2017.

27.  Fundargerð stjórnarfundar Bergrisans nr. 28. 19.09.2017.

28.  Fundargerð stjórnarfundar Bergrisans nr. 29. 19.10.2017.

29.  Fundargerð Almannavarnarnefndar Árnessýslu 18.12.2017.

30.  Fundargerð 12. Fundar Afréttarmálanefndar 23.08.2017.

31.  Fundargerð 25. Fundar Skólaþjónustu- og velferðarnefndar. 05.12.2017.

Samningar og umsagnir

32.  Hjálparfoss samningur við Skógræktina um lóð.

33.  Samningur við Rauðakamb ehf um Hólaskóg.

34.  Samningur um snjómokstur. Þarfnast staðfestingar.

35.  Leyfi til gistingar Vorsabær- beiðni um umsögn.

36.  Leyfi til gistingar – Áshildarýrarvegur 35- beiðni um umsögn.

37.  Í skugga valdsins. Greinargerð Sambandsins.

38.  Kæra eigenda hjólhýsa í Þjórsárdal. Niðurstaða.

Styrkir

39.  Íþróttasamband fatlaðra – beiðni um styrk.

40.  Snorraverkefnið- beiðni um styrk.

41.  Önnur mál löglega framborin.

Mál til kynningar :

A.    Fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands.

B.     Afgreiðslur byggingafulltrúa 17-68.

C.    Afgreiðslur byggingafulltrúa 17-69.

D.    Rannsóknarleyfi vegna Stóru- Laxár.

E.     Félagsfundur Sorpstöðvar des 2017.

F.     Fundur Fagráðs TÁ nr. 186.

G.    Fundur stjórnar Sambands ísl sveitarfélaga.

H.    Fundur stjórnar SASS nr. 527.

I.       Fundur Heilbrigðisnefndar nr. 183.

J.      Eftirspurn eftir lóðum í Árneshverfi.

K.    Umhverfisstofun. Beiðni um upplýsingagjöf vegna svæðisáætlunar.

L.     Frumvarp til br á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Þingskjal 11.

M.   Frumvarp til br á lögum um fatlað fólk. Þingskjal 26.

N.    Frumvarp til br á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.

O.    Frumvarp til br á lögum um kosningar til sveitarstjórna.

P.     Ársskýrsla Þjónusturáðs.

Q.    TÁ Kostnaðarskipting sveitarfélaga.

R.    Byggiðn. Jarðarmörk Stóra-Hofs.

S.      Skýrsla sveitarstjóra.

 

Kristófer A. Tómasson, sveitarstjóri.