Fundarboð 3. fundar sveitarstjórnar 8. ágúst 2018

Boðað er til 3. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 8. ágúst 2018  kl. 09:00.

Dagskrá:  Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.     Fjárhagsmál. Rekstraryfirlit sjóðstreymisáætlun.

2.     Tilboð í skjalavistunarkerfi.

3.     Aðalskipulag. Gögn lögð fram.

Skrifstofan verður lokuð í dag frá kl. 10:00 vegna jarðarfarar

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð  í dag föstudaginn 03.ágúst frá kl. 10:00 vegna jarðarfarar Helgu Katrínar Tryggvadóttur frá Hlíð. Opnað verður aftur þriðjudaginn 7. ágúst  kl. 09:00.