Fundarboð 3. fundar sveitarstjórnar 8. ágúst 2018

Boðað er til 3. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 8. ágúst 2018  kl. 09:00.

Dagskrá:  Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.     Fjárhagsmál. Rekstraryfirlit sjóðstreymisáætlun.

2.     Tilboð í skjalavistunarkerfi.

3.     Aðalskipulag. Gögn lögð fram.

4.     Samningur um starf oddvita 2018-2022.

5.     Samningur um starf sveitarstjóra 2018-2022.

6.     Leigusamningur við sveitarstjóra um Heiðargerði 7.

7.     Skipan fulltrúa í nefnd um samstarf uppsveita í íþróttamálum.

Fundargerðir :

8.     Fundargerð Aukaaðalfundar Bergrisans BS 18.06.2018.

9.     Fundargerð Héraðsnefndar Árnesinga 16.07.2018.

10.   Fundargerðir verkfunda vegna gatnagerðar og lagna.

Umsagnir:

11.   Borholureglur.

12.   Landsnet umsögn um kerfisáætlun.

13.   Önnur mál, löglega framborin.

 

Mál til kynningar :

A.   Sorpstöð Suðurlands 266. fundur stjórnar. 26.06.18.

B.   Aðalfundur Háskólafélags Suðurlands 2018.

C.   Útlánsvextir Lánasjóðs sveitarfélaga.01.08.2018.

D.   Sorpa fundargerð 392. fundar stjórnar.

E.   Fundargerð vorfundar Héraðsnefndar Árnesinga 2018.

F.   Fundur um þjóðgarð á hálendinu. 27.08.2018. Fundarboð.

G.   Stjórn Sambands Íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 861. fundar.

 

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri