Starfskraftur óskast við Félagslega heimaþjónustu
Velferðþjónusta Árnesþings óskar eftir starfsfólki til starfa við félagslega heimaþjónustu í Uppsveitum og Flóa.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
Helstu hæfniskröfur:
Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða. Greitt er samkv. kjarasamningum FOSS.
Umsóknarfrestur er til 25.apríl nk.