Viðgerð á kaldavatnslögn Árnesveitu

Athugið! Viðgerð á kaldavatnslögn Árnesveitu stendur yfir. Af þeim sökum er hugsanlegt að vatnslaust verði í stuttan tíma í dag.

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Nýjustu auglýsingu um skipulagsmál Uppsveitanna og Ásahrepps  er að finna hér   nú eru auglýst mál  í Ásahreppi, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshrepp og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. 

Skeiða- og Gnúpverjahreppur óskar eftir að ráða starfsmann í áhaldahús

Skeiða- og Gnúpverjahreppur óskar eftir að ráða starfsmann  í áhaldahús
Verkefni 

Hæfniskröfur

Um 100 % starf er að ræða. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur til 6. nóvember næstkomandi.

50. sveitarstjórnarfundur 04.11.2020 fundurinn verður á Teams

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps 4. nóvember, 2020 klukkan 16:00. Fundurinn verður í Teams fjarfundabúnaði

Dagskrá: Mál til afgreiðslu og umfjöllunar

1. Fjárhagsáætlun 2021-2024 umræða

2. Gjaldskrár Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2021