Reglur sem gilda í friðlandinu Þjórsárverum

Reglur sem gilda í friðlandinu Þjórsárverum  https://ust.is/library/Skrar/Einstaklingar/Fridlyst-svaedi/Auglysingar/thorsarver_507_1987.pdf  Umhverfisstofnun telur mikilvægt að gestir friðlandsins þekki umgengnisreglur sem þar gilda þar sem um viðkvæmt lífríkissvæði er  ð ræða. Stofnunin leggur áherslu á að fylgt sé reglum sem gilda á svæðinu og óskar hér með eftir að Skeiða og Gnúpverjahrepp komi meðfylgjandi reglugerð áleiðis til hestamanna sem eru í skipulögðum hestaferðum um friðlandið. Í 12. gr. auglýsingar um friðlandið segir m.a. um ferðir á hestum: „Ríðandi mönnum er heimil för um svæðið á hefðbundnum leiðum og afmörkuðum áningastöðum, sbr. kort í viðauka III. Hrossabeit er bönnuð nema í viðurkenndum áningahólfum.“

25. fundur sveitarstjórnar miðvikudag 7. ágúst.

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  7 ágúst, 2019 klukkan 09:00.

Dagskrá

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:

1. Brú yfir þjórsá ofan við þjófafoss