Sumarleyfi starfsfólks á skrifstofu sveitarfélagsins 8.-29. júlí

Skrifstofa- Skeiða og Gnúpverjahrepps er lokuð vegna sumarleyfa frá og með 8. júlí og opnað verður aftur 29. júlí n.k. Ef erindi eru brýn er ráðlagt að senda póst á netfangið skeidgnup@skeidgnup.is  auk þess er bent á Skafta Bjarnason oddvita í síma 895-8432 oddviti@skeidgnup.is 

Bjarni Jónsson  í þjónustustöð / áhaldahúsi er  með síma 892-1250 eða 486-6118 netfang: bjarni@skeidgnup.is 

Bjarni annast meðal annars sorpgámasvæði og bókanir í félagsheimili og fjallaskálana Gljúfurleit, Bjarnarlækjarbotna og Tjarnarver.

Ari Thorarensen annast bókanir í Klett, Hallarmúla og Hólaskóg. 898-9130   arith@simnet.is   

Umsjónarmaður tjaldsvæða og Þjórsárstofu er Birgir S. Birgisson 845-9116 /486-6115 netfang: birgirb91@gmail.com

 www.skeidgnup.is  er heimasiða sveitarfélagsins en þar eru margvíslegar upplýsingar.

Sveitarstjóri.