Velkomin á vef Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Hreppurinn liggur austast  í Árnessýslu, ofanverðri, með Hofsjökul í norðri, Flóa í suðri, Þjórsá í austri og Stóru-Laxá og Hvítá í vestri.   Íbúar voru 520 1. maí 2015. Atvinnu-vegir eru landbúnaður, menntunar- og uppeldisstörf auk iðn- og verslunarstarfa. Ferðaþjónusta fer vaxandi. Náttúrufegurð er mikil, félagslíf og mannlíf, blómlegt.  Skrifstofan í Árnesi er opin  mánud-fimmtud kl. 9-12 og 13-15 og föstud 9-12

Gnúpverjaafréttur opnar fyrir upprekstur 10 júlí n.k.

Gnúpverjaafréttur - upprekstur Afrétturinn opnar 10. júlí til upprekstrar. Æskilegt er að flutningur fjárins fari fram  á fleiri en færri dögum svo það nái að dreifa sér um afréttinn en bunkist ekki á lítið svæði fyrstu dagana. Heilmikið hefur gerst í gróðurfarinu síðustu daga. Gróður er orðinn... meira

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 6. júlí  og vinna hefst aftur þriðjudaginn 4. ágúst n.k. Símar í Áhaldahúsi eru 486-6118 og 893-4426.    Ef  erindi eru mjög brýn skala hafa samband við oddvita  895-8432 eða sveitarstjóra 861-7150.  Netf. skeidgnup@skeidgnup.is... meira
Merki hreppsins

Tillaga að matsáætlun Búrfellslundar

Til upplýsinga fyrir íbúa. Vindmyllulundur innan við Búrfell - Búrfellslundur Tillaga að matsáætlun - Mat á umhverfisáhrifum Landsvirkjun hyggst reisa vindmyllugarð á Hafinu í námunda við vindmyllurnar tvær sem fyrir eru á  svæðinu og þar á móts við austan Þjórsár. Meirihluti vindmyllanna, ef af... meira
Merki hreppsins

AULÝSING UM SKIPULAGSMÁL

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingum:  1.   Breyting á... meira
Merki hreppsins

Gamli vefur Skeiða og Gnúpverjahrepps

Hér er hægt að fara inn á gamla vef  Skeiða- og Gnúpverjahreppps Þar eru  m.a. upplýsingar sem ekki eru á þessum vef.