Velkomin á vef Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Hreppurinn liggur austast  í Árnessýslu, ofanverðri, með Hofsjökul í norðri, Flóa í suðri, Þjórsá í austri og Stóru-Laxá og Hvítá í vestri.   Íbúar voru 540 1. apríl 2014. Atvinnu-vegir eru landbúnaður, menntunar- og uppeldisstörf auk iðn- og verslunarstarfa. Ferðaþjónusta fer vaxandi. Náttúrufegurð er mikil, félagslíf og mannlíf, blómlegt.  Skrifstofan í Árnesi er opin  mánud-fimmtud kl. 9-12 og 13-15 og föstud 9-12

Merki hreppsins

04 fundur sveitarstjórnar 3. september 2014

  Fundarboð Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn  03. September 2014  kl. 14:00.   Dagskrá: Skipulagsmál vegna minkabús að Ásum. Framhald frá 03. Fundi. Fundargerð 75. fundar Skipulagsnefndar. Mál nr. 2 og 4 þarfnast staðfestingar. Mál 6 og 16 eru... meira

Fjallskil á Gnúpverjaafrétti

     Fjallskil á Gnúpverjaafrétti 2014 ­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­______________________________________________________________________   Lagt verður upp í Sandleit miðvikudaginn 3. september og eftirsafn  20. september. Fjalldrottning verður Lilja Loftsdóttir og  foringi í eftirsafni Bjarni Másson. ... meira

Uppskeruhátíð og íþróttaviðburður

Laugardaginn 6. september verður árviss uppskeruhátíð haldin í Hrunamannahreppi.  Fjölbreytt dagskrá verður á Flúðum og nágrenni, markaður í félagsheimilinu með uppskeru og ýmsan varning beint frá býli, handverk, opin hús, söfn, sýningar, golfmót og tilboð hjá ferðaþjónustuaðilum.... meira
Merki hreppsins

Útboð Vegagerð- Gámasvæði við Árnesi

    Skeiða og Gnúpverjahreppur óskar eftir tilboðum í verkið:   Gatnagerð Árnesi 2014   Verklok eru 1. desember 2014   Verkið felur í sér jarðvegskipti og uppbyggingu á götum og gámaplani. Verktaki skal gera hluta af Suðurbraut, E-Götu og tengigötu að gámasvæði, um 311 m. Einnig er innifalið í... meira

Réttir í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 2014

Það líður að göngum og réttum.  Skaftholtsréttir verða haldnar föstudaginn 12. september Fé rekið inn kl. 11:00. Reykjaréttir á Skeiðum verða haldnar laugardaginn 13. september. Fé rekið inn kl. 09:00. Ökumenn eru beðnir að sýna þolinmæði því óhjákvæmilegar  tafir  vegna fjárrekstra geta orðið á... meira