Velkomin á vef Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Hreppurinn liggur austast  í Árnessýslu, ofanverðri, með Hofsjökul í norðri, Flóa í suðri, Þjórsá í austri og Stóru-Laxá og Hvítá í vestri.   Íbúar voru 517 1. apríl 2015. Atvinnu-vegir eru landbúnaður, menntunar- og uppeldisstörf auk iðn- og verslunarstarfa. Ferðaþjónusta fer vaxandi. Náttúrufegurð er mikil, félagslíf og mannlíf, blómlegt.  Skrifstofan í Árnesi er opin  mánud-fimmtud kl. 9-12 og 13-15 og föstud 9-12

Merki hreppsins

Fundarboð 14 fundar sveitarstjórnar 06. maí 2015

Nr. 14 Árnesi . 04 maí 2015 Fundarboð Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 06. Maí 2015  kl. 14:00.   Dagskrá: Mál til umræðu og umfjöllunar Ársreikningur Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2014. Síðari umræða Fjárhagsáætlun viðaukar. Yfirdráttarlán.... meira
Merki hreppsins

Fundur 07 maí á vegum Atvinnu- og samgöngunefndar

Atvinnumála - og Samgöngunefndin býður til fundar  fimmtudaginn, 7.maí kl. 20:30 í Flísasalnum í Árnesi. Kynntar verða hugmyndir um markaðssetningu á landbúnaðarvörum úr Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Möguleiki er á  að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Uppbyggingasjóðurinn hefur það... meira

Firmakeppni Smára að Flúðum 1. maí 2015

Firmakeppni hestamannafélagsins Smára verður haldin  á velli félagsins að Flúðum þann 1. maí og hefst stundvíslega.  kl. 13:00 Skráning á staðnum frá kl. 12:00 - 12:50   Sjá meðf. auglýsingu um keppnisflokka. *Reglur firmakeppni má finna inn á www.smari.is undir liðnum LÖG OG REGLUR Að lokinni... meira

Viðtalstími vegna umsókna í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Dórothea Lubecki verður með viðtalstíma á skrifstofu Skeiða og Gnúpverjahrepps vegna umsókna  á sviði nýsköpunar og atvinnuþróunar  þriðjudaginn 28. apríl  frá kl. 10:00 -12:00 Vinsamlegast hafið samband í gsm 8967511 til að panta tíma. Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum... meira

Hryssa í óskilum að Hæli 3

Jarpskjótt, stjörnótt hryssa er í óskilum hér í sveitarfélaginu. Fannst nýköstuð í Austurhlíð laugardagskvöldið 25. apríl. s.l. Er nú á húsi að Hæli 3. Eigandi er góðfúslega beðinn að nálgast hana þar. Hafið samband  í síma 486-6100 ef spurningar vakna.