Velkomin á vef Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Hreppurinn liggur austast  í Árnessýslu, ofanverðri, með Hofsjökul í norðri, Flóa í suðri, Þjórsá í austri og Stóru-Laxá og Hvítá í vestri.   Íbúar voru 524 1. september 2014. Atvinnu-vegir eru landbúnaður, menntunar- og uppeldisstörf auk iðn- og verslunarstarfa. Ferðaþjónusta fer vaxandi. Náttúrufegurð er mikil, félagslíf og mannlíf, blómlegt.  Skrifstofan í Árnesi er opin  mánud-fimmtud kl. 9-12 og 13-15 og föstud 9-12

Merki hreppsins

Næsti sveitarstjórnarfundur haldinn 5. nóvember kl. 14:00

Næsti sveitarstjórnarfundur verður haldinn þann 4. nóvember kl.14:00 í Árnesi. Erindi þurfa að berast fyrir helgi svo öruggt sé að þau verði lögð fram.  

Eilífðarvélin alaskaösp. - Spennandi tilraun í Sandlækjarmýri

Ljóst þykir að íslenskur iðnviðarskógur með alaskaösp geti endurnýjast sjálfkrafa eftir rjóðurfellingu þannig að óþarft sé að gróðursetja aftur í skóginn. Ef öspin reynist vera slík „eilífðarvél“ í ræktun hérlendis eykur það til muna hagkvæmni asparskógræktar til framleiðslu viðarkurls. Mikil spurn... meira

Árshátíð hestamannfélaganna 25.október 2014

Árshátíð hestamannafélaganna  Smára, Trausta og Loga í Uppsveitum Árnessýslu verður haldin 25. október  2014.  Sjá auglýsingu.
Merki hreppsins

Loftgæðamælir við Búrfell

Loftgæðamælingar  við Búrfell hægt að sjá  hér 
Merki hreppsins

Október Fréttabréfið komið út

Fréttabréf október 2014  er komið út  lesa hér . Það er nóg um að vera þennan mánuðinn, kíkið á það!