Velkomin á vef Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Hreppurinn liggur austast  í Árnessýslu, ofanverðri, með Hofsjökul í norðri, Flóa í suðri, Þjórsá í austri og Stóru-Laxá og Hvítá í vestri.   Íbúar voru 524 1. september 2014. Atvinnu-vegir eru landbúnaður, menntunar- og uppeldisstörf auk iðn- og verslunarstarfa. Ferðaþjónusta fer vaxandi. Náttúrufegurð er mikil, félagslíf og mannlíf, blómlegt.  Skrifstofan í Árnesi er opin  mánud-fimmtud kl. 9-12 og 13-15 og föstud 9-12

Að sunnan - þáttur á N4 21. janúar kl. 18:30

Fyrsti þátturinn  “Að sunnan”  á N4   fer í loftið  miðvikudaginn 21.janúar kl. 18.30 Framundan eru  24 þættir, stútfullir af skemmtilegu og fróðlegu efni af svæðinu og eru Margrét og Sighvatur með ermarnar uppbrettar og tilbúin til að ferðast vítt og breitt um Suðurland í enn frekari efnisleit og... meira

Hrunaprestakall

Hrunaprestakall samanstendur af fjórum sóknum:  Hrunasókn, Hrepphólasókn, Stóra-Núpssókn og Ólafsvallasókn.  Sóknarkirkjur eru því fjórar en auk þess eru Tungufellskirkja og kirkja tengd þjóðveldisbænum í Þjórsárdal í prestakallinu.  Í Tungufellskirkju er messað tvisvar á ári, í ágústlok og á... meira
Merki hreppsins

Tæknisvið Uppsveita óskar eftir starfsmanni, tímabundið

Tæknisvið Uppsveita er sameiginlegt svið fimm sveitarfélaga en þau eru Grímsnes- og Grafningshreppur, Bláskógarbyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Flóahreppur.  Verkefni tæknisviðsins eru margvísleg en þar á meðal er unnið að vatns-, hita, og fráveitumálum, gatnagerð, viðhald... meira
Merki hreppsins

Skólaþjónusta Árnesþings óskar eftir sálfræðingi til starfa

Staða sálfræðings fyrir leik- og grunnskóla á starfssvæði skólaþjónustu Árnesþings er laus til umsóknar.  Um er að ræða 50% stöðu.  Í sveitarfélögunum er unnin fjölbreytt verkefni á sviði skóla- og velferðarmála og svigrúm er til nýrra verkefna og vinnubragða.   Starfssvið sálfræðings •   Ráðgjöf... meira

Fréttabréf janúar 2015

Fréttabréf  janúar  er komið út. Kemur til lesenda með póstinum fimmtudaginn 15. janúar. Sorphirðudagatl 2015 er sent eút með því. Þar má einnig lesa um Brúnahauginn við Vörðufell, Hestamannafélagsfund, skákæfingar, "Gaman saman" daginn, námskeið í Þjóðbúningasaumi, útskriftir,  baðstofukvöld, ... meira