Velkomin á vef Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Hreppurinn liggur austast  í Árnessýslu, ofanverðri, með Hofsjökul í norðri, Flóa í suðri, Þjórsá í austri og Stóru-Laxá og Hvítá í vestri.   Íbúar voru 524 1. september 2014. Atvinnu-vegir eru landbúnaður, menntunar- og uppeldisstörf auk iðn- og verslunarstarfa. Ferðaþjónusta fer vaxandi. Náttúrufegurð er mikil, félagslíf og mannlíf, blómlegt.  Skrifstofan í Árnesi er opin  mánud-fimmtud kl. 9-12 og 13-15 og föstud 9-12

Rekstraraðili óskast í Árnes

Veitingarekstur- ferðaþjónusta í Árnesi- rekstraraðili óskast   Skeiða- og Gnúpverjahreppur óskar eftir áhugasömum og metnaðarfullum aðila til að taka að sér rekstur og uppbyggingu ferðaþjónustu í Árnesi frá og með 1 júní 2015. Um er að ræða rekstur félagsheimilisins í Árnesi, tjaldsvæðis  og... meira

Árshátíð hestamannfélaganna 25.október 2014

Árshátíð hestamannafélaganna  Smára, Trausta og Loga í Uppsveitum Árnessýslu verður haldin 25. október  2014.  Sjá auglýsingu.
Merki hreppsins

Loftgæðamælir við Búrfell

Loftgæðamælingar  við Búrfell hægt að sjá  hér 
Merki hreppsins

Október Fréttabréfið komið út

Fréttabréf október 2014  er komið út  lesa hér . Það er nóg um að vera þennan mánuðinn, kíkið á það!    

25% lækkun á leikskólagjöldum og elsti árgangur gjaldfrjáls

  Það er ánægjulegt að tilkynna að sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps ákvað á fundi sínum að samþykkja umtalsverðar breytingar á gjaldskrá leikskóla frá og með 1. Nóvember 2014. Breytingarnar felast í því að elsti árgangur í leikskóla verður gjaldfrjáls. Gjald fyrir vistun annarra árganga... meira