Velkomin á vef Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Hreppurinn liggur austast  í Árnessýslu, ofanverðri, með Hofsjökul í norðri, Flóa í suðri, Þjórsá í austri og Stóru-Laxá og Hvítá í vestri.   Íbúar voru 540 1. apríl 2014. Atvinnu-vegir eru landbúnaður, menntunar- og uppeldisstörf auk iðn- og verslunarstarfa. Ferðaþjónusta fer vaxandi. Náttúrufegurð er mikil, félagslíf og mannlíf, blómlegt.  Skrifstofan í Árnesi er opin  mánud-fimmtud kl. 9-12 og 13-15 og föstud 9-12

Réttir í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 2014

Það líður að göngum og réttum.  Skaftholtsréttir verða haldnar föstudaginn 12 september og Reykjaréttir á Skeiðum verða haldnar laugardaginn 13 september.

Neslaug opin - open: Skeiðalaug lokuð - closed

Þessa viku nr. 34  í árinu verður Neslaug opin sem hér segir en Skeiðalaug verður lokuð vegna viðgerða, því miður. Verið er að mála pottinn þar og laga ýmislegt  þannig að hún verður ennþá betri fimmtudaginn 28.8. en þá verður hún opin alla fimmtudaga í vetur  frá kl. 18 -  22 Skeiðalaug open all  ... meira

Nýr leikskólastjóri í Leikskólanum Leikholti

Sigríður Birna Birgisdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri í leikskólanum Leikholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og hefur hún þegar hafið störf. Sigríður Birna býr að mikilli reynslu úr sínu fagi. Hún  hefur lokið Mastersprófi í náms og kennslufræði með áherslu á kennslu yngri barna ásamt námi í... meira

Fréttbréf ágústmánaðar komið á vefinn

Nú er fréttabréfið komið út og að venju ýmislegt að gerast. Lesa hér.