Velkomin á vef Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Hreppurinn liggur austast  í Árnessýslu, ofanverðri, með Hofsjökul í norðri, Flóa í suðri, Þjórsá í austri og Stóru-Laxá og Hvítá í vestri.   Íbúar voru 540 1. apríl 2014. Atvinnu-vegir eru landbúnaður, menntunar- og uppeldisstörf auk iðn- og verslunarstarfa. Ferðaþjónusta fer vaxandi. Náttúrufegurð er mikil, félagslíf og mannlíf, blómlegt.  Skrifstofan í Árnesi er opin  mánud-fimmtud kl. 9-12 og 13-15 og föstud 9-12

Hægt er að finna gamla vefinn hér

Fréttir, viðburðir og aðrar tilkynningar

Aðalfundur Reiðhallarinnar Flúðum ehf haldinn 8. maí í Torfdal 3 kl. 20

Aðalfundur:   Boðað er til aðalfundar Reiðhallarinnar Flúðum ehf   ( RF ) fimmtudaginn 8. maí 2014 í sal Reiðhallarinnar á Flúðum, Torfdal 3, kl.  20:00.   Dagskrá: Skýrsla stjórnar. Ársreikningar RF fyrir árin 2012 og 2013 kynntir og lagðir fram til samþykktar. Kosning stjórnar og endurskoðenda.... meira

Veiðiréttur í Fossá. - Útboð opnuð í dag í Árnesi kl. 16:00

 Veiðiréttur í Fossá í Þjórsárdal er til leigu, óskað er eftir tilboðum. Leigutímabilið er frá  2014 til 2017 að báðum árum meðtöldum. Leigutaka verður skylt að selja veiðileyfi til almennings. Upplýsingar veita Kristófer sveitarstjóri í síma 486-6100 eða 861-7150 netfang : kristofer@skeidgnup.is... meira
Merki hreppsins

Næsti sveitarstjórnarfundur 6. maí kl. 13:00

Næsti sveitarstjórnarfundur á dagskrá þriðjudaginn 06. maí. 2014  kl.13:00 Ef fólk vill leggja inn erindi, góðfúslega sendið þau eigi síðar en miðvikudaginn 30. apríl.   
Merki hreppsins

Fréttabréf apríl 2014

Nú er Fréttabréf aprílmánaðar komið út, sneisafullt af áhugaverðum fréttum.  

Björgunarsveitaæfing við Árnes 13. apríl kl. 11-14

Sunnudaginn 13. apríl   frá kl.  11:00 - 14:00 verður haldin stór hópslysaæfing á vegum Björgunarsveitanna Sigurgeirs, Eyvindar og Árborgar. Æfingin fer fram fyrir utan Björgunarsveitarhúsið í Árnesi. Vegfarendur eru beðnir að láta sér ekki bregða þar sem þetta er eingöngu æfing! 

Stjórnsýslan

Sveitastjórn

Title Listi Starfsheiti Tímabil
Björgvin Skafti Bjarnason E-listi oddviti
2012 to 2014
Björgvin Skafti Bjarnason E-listi oddviti
2012 to 2014
Björgvin Þór Harðarson K-listi varamaður
2012 to 2014
Einar Bjarnason K-listi varamaður
2012 to 2014
Gunnar Örn Marteinsson K-listi aðalmaður
2012 to 2014
Gunnar Örn Marteinsson K-listi aðalmaður
2012 to 2014
Harpa Dís Harðardóttir K-listi aðalmaður
2012 to 2014
Harpa Dís Harðardóttir K-listi aðalmaður
2012 to 2014
Helga Kolbeinsdóttir N-listi varamaður
2012 to 2014
Jóhanna Lilja Arnardóttir E-listi varamaður
2012 to 2014
Jón Vilmundarson K-listi aðalmaður
2012 to 2014
Jón Vilmundarson K-listi aðalmaður
2012 to 2014
Oddur Guðni Bjarnason N-listi Varaoddviti
2012 to 2014
Oddur Guðni Bjarnason N-listi Varaoddviti
2012 to 2014
Sigrún Guðlaugsdóttir K-listi varamaður
2012 to 2014

Yfirlit

Eyðublöð

Teg. Heiti Skrá Stærð
Eyðublað umsókn um húsaleigubætur Sækja 61.87 KB
Umsókn um Íþrótta- og æskylýpsstyrk Sækja 14.47 KB
Umsókn um leikskólavist Sækja 73.49 KB
Umsókn umhundaskráningu Sækja 25.7 KB

Fréttabréf

Teg. Heiti Stærð
Fréttabréf apríl 2014 Sækja 5.68 MB
Fréttabréf mars 2014 Sækja 4.56 MB
Fréttabréf febrúar 2014 Sækja 4.73 MB
Fésbókin