Velkomin á vef Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Hreppurinn liggur austast  í Árnessýslu, ofanverðri, með Hofsjökul í norðri, Flóa í suðri, Þjórsá í austri og Stóru-Laxá og Hvítá í vestri.   Íbúar voru 540 1. apríl 2014. Atvinnu-vegir eru landbúnaður, menntunar- og uppeldisstörf auk iðn- og verslunarstarfa. Ferðaþjónusta fer vaxandi. Náttúrufegurð er mikil, félagslíf og mannlíf, blómlegt.  Skrifstofan í Árnesi er opin  mánud-fimmtud kl. 9-12 og 13-15 og föstud 9-12

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa sveitarfélagsins er lokuð  vegna sumarleyfa en opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst  n.k. kl. 09:00.  Ef mikið liggur við er sími Kristófers sveitarstjóra 861-7150 kristofer@skeidgnup.is og sími Skafta oddvita 895-8432 oddviti@skeidgnup.is  Áhaldahúsmenn eru í  síma 893-4426  á meðan. Lilja... meira

Nefndir og nefndafulltrúar

Á fyrstu fundum nýrrar sveitarstjórnar hefur verið skipað í nefndir á vegum sveitarfélagsins. Hér fylgir listi yfir þær nefndir sem eru starfræktar í sveitarfélaginu ásamt nefndafulltrúum. Yfirlit yfir nefndir og nefndafulltrúa verður gert aðgengilegra á vefnum innan tíðar. Verið er að yfirfara... meira

Opnunartími Gámasvæða 2014

Gámasvæði eru opin  sem hér segir. Árnes þriðjudaga kl. 14:00 - 16:00 laugardaga kl. 10:00 - 12:00   Brautarholt: miðvikudaga kl. 14:00 - 16:00   laugardaga kl. 13:00 - 15:00    Hægt er að fara með garðaúrgang og afklippur trjáa í Skaftholt alla daga að deginum til.  

Bókanir í fjallaskála í júlí 2014

Skrifstofa sveitarfélagsins  lokar frá og með  7. júlí   -  til og með 4. ágúst   og  á meðan  sér Lilja Loftsdóttir  um bókanir og afgreiðslu á  fjallaskálunum  Gljúfurleit, Bjarnarlækjarbotnum og Tjarnarveri í síma 847-8162 / brunir@simnet.is Hafið samband við hana með lykla, staðfestingar á... meira

Hörputurnar - pantanir

Þeir sem ekki hafa enn pantað hjá sveitarfélaginu "Hörputurn"  (sjá mynd)  ættu að  hafa smaband á skrifstofuna í Árnesi  486-6100  eða  senda póst á  joi@skeidgnup.is   og panta sér turn.  Ábúendur lögbýla hér í sveitinni geta nýtt sér þessa þjónustu  og innfalið er að turninn sjálfur og öll vinna... meira