Fréttabréf apríl komið út.

Uppsprettan 2017
Uppsprettan 2017

Fréttabréf apríl er komið út og stútfullt af alls konar efni  lesa hér   Auglýsing um Uppsprettu 2017 og Páskabingó Kvenfélgas Gnúpverja. Fréttir af framkvæmdum við Búrfell, fréttir úr skólunum, sveitarstjórapistill, úrslit Uppsveitadeildarinnar, fréttir af Héraðsleikum  og bendi sérstaklega á könnun sem auglýst er á bl. 21 og hægt er að svara á heimasíðu sveitarafélgasins skeidgnup.is ( hér til hliðar)  í dag og á morgun um sameinginu sveitarfélaga og svo er margt, margt fleira.