Óskað er eftir tilnefningum til hvatningaverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2024.
Markmiðið með ve...
Fyrsta stunguskóflan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Árnesi var tekin við mikinn fögnuð í dag. Unglingadeild Þjórsárskóla, sem er jafnframt fyrsti bekkurinn sem klárar skólagöngu sína í Þjórsárskóla og verður elsti árgangur skólans í þrjú ár, tók skóf...
Skeiða- og Gnúpverjahreppur býður út verkið; Framleiðsla á límtréshúsi m/yleiningum. Verkið felur í sér framleiðslu á öllu sem þarf til að reisa límtréshús á steypta plötu, þ.e.a.s. burðarvirki úr límtré, steinullar yleiningar í veggi og þak ásamt öl...
Komandi miðvikudag þann 18. september kl. 13:00, verður tekin fyrsta skóflustunga að íþróttamiðstöð í Árnesi. Um er að ræða eina stærstu framkvæmd í sögu Skeiða- og Gnúpverjahrepps sem mun gjörbylta aðstöðu til íþróttaiðkunar ásamt því að skapa forse...
Skeiða- og Gnúpverjahreppur kærir virkjanaleyfi Búrfellslundar
Skeiða- og Gnúpverjahreppur hefur í dag lagt inn kæru til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem farið er fram á að virkjunarleyfi sem Orkustofnun gaf út þann 12. ágúst fyrir 120 MW Búrfellslundi verði fellt úr gildi.
Að mati Skeiða- og...
Búast má við umferðartöfum v. fjárrekstrar á Þjórsárdalsvegi (nr.32) frá hádegi og fram eftir degi fimmtudaginn 12. september, allt frá Búrfelli og að Ásólfsstöðum.
Föstudaginn 13. september má búast við töfum á Þjórsárdalsvegi frá Ásólfstöð...