Laugardaginn 8. febrúar á milli kl. 8 og 9 verður unnið að endurbótum á ljósleiðara sveitarfélagsins. Af þessum orsökum verður netlaust á Skeiðunum á þessum tíma.
Þar sem ekki náðist nægjanleg mæting á aðalfund Vatnsveitufélagsins Suður-Fall mánudaginn 3. febrúar er hér með boðað aftur til aðalfundur Vatnsveitufélagsins Suður-Falls mánudaginn 17. febrúar 2025 kl. 20:00 í gamla bókasafninu í Brautarholti.
Dags...
Rauð viðvörun hefur verið gefin út vegna ofsaveðurs sem spáð er að gangi yfir Suðurland á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar.
Hættustig almannavarna hefur verið í gildi frá kl. 15 í dag, miðvikudag og gildir það þar til veðrið gengur niður á morgun, en...
ATH: Foreldrar barna í grunn- og leikskólum sveitarfélagsins
Vegna veðurs er ekki víst að skólahald verði með hefðbundnum hætti á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar. Foreldrar bæði Grunn- og leikskólabarna eru beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum í kvöld frá skólastjórum.
Skrifstofa og gámasvæði lokuð eftir hádegi v. veðurs
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð frá kl. 12 í dag, miðvikudaginn 5. febrúar v. veðurs. Tölvupóstum og símtölum verður svarað eftir því sem aðstæður leyfa. Einnig verður gámasvæði sveitarfélagsins lokað í dag af sömu orsökum.
Framundan er slæ...
Opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands 2025. Sjóðurinn veitir styrki til atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningar á Suðurlandi og hefur hann sannað mikilvægi sitt fyrir þau sem vilja þróa og efla fjölbreytt verk...
Vilt þú eiga þátt í mótun og innleiðingu farsældar barna?
Langi þig að vinna í lifandi umhverfi að mikilvægum og fjölbreyttum verkefnum sem auka lífsgæði í samfélaginu á Suðurlandi, þá er þetta starfið fyrir þig.
Við leitum að jákvæðum og skipulögð...
Dagskrárliðir:
1. Skýrsla oddvita
2. Samstarf um rannsóknir á samfélagslegum áhrifum stórframkvæmda
3. Tillögur að flokkun tíu vindorkuverkefna
4. Uppbygging á leiguíbúðum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
5. Deiliskipulag í Árnesi
6. Íbúðab...