Í dag fékk Þjórsárskóli afhenta vottun um að vera ART skóli næstu þrjú árin. Í því felst að skólinn hefur á að skipa ákveðnum fjölda af ART þjálfurum og vinnur með félagsfærni, sjálfstjórn og siðferði með nemendum á markvissan hátt. Þetta árið er áhe...
Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur eftirfarandi aðalskipulagsbreytinga:
1. Sandártunga; Skilgreining efnistökusvæðis; Aðalskipulagsbreyting – 2401008
Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á f...
Síðustu þrettán ár hefur verið átaksverkefni í lestri í skólanum okkar þar sem markmiðið er að auka lestrarfærni og lestrargleði barna með því að hvetja þau til þess að lesa sem oftast heima um sumarið og þar með viðhalda þeim framförum sem þau hafa ...
Árið 2023 hófst undirbúningur að því hvernig uppbygging og skipulag byggðar verði til framtíðar í Árnesi. Haldnir voru íbúafundir í mars og júní síðastliðnum þar sem hugmyndirnar voru kynntar og unnar áfram. Á báðum fundunum var mjög góð mæting og sv...
Sveitarstjórnarfundur er boðaður í Árnesi, miðvikudaginn 2. október kl. 9:00
Dagskrá fundar:
Dagskrárliðir:
1. Skýrsla oddvita2. Forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2025 og 2026-20283. Rekstrarskýrsla janúar - ágúst4. Viðauki við samning u...
Lína Björg, atvinnuþróunarfulltrúi uppsveita verður með viðveru á skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps mánudaginn 30. september og veitir ráðgjöf til dæmis við styrkumsóknir, en opið er fyrir umsóknir í hinum ýmsu sjóðum um þessar mundir. Hægt er að...
Leikskólainn Undraland á Flúðum auglýsir eftir leikskólakennurum og deildarstjórum til starfa
Í Undralandi eru um 50 nemendur frá 18 mánaða aldri á þremur deildum.
Leikskólinn nýtur góðs af einstaklega fallegu umhverfi, góðu útinámssvæði og hinni rómuðu veðursæld á Flúðum.
Vel er búið að leikskólanum af hálfu sveitarfélagsins og nýtur hann ...
Óskað er eftir tilnefningum til hvatningaverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2024.
Markmiðið með ve...