Þá er kominn í loftið og í heimkeyrslu, síðasta tölublað Gauksins þetta árið. Sennilega verður þetta líka síðasti prentaði Gaukurinn eftir afdrífaríka ákvörðun Póstsins að hætta að aka út dreifpósti. En sem betur fer má alltaf finna rafrænt eintak Ga...
33. sveitarstjórnarfundur Skeiða- og Gnúpverjahrepps
Boðað er til 33. sveitarstjórnarfundar Skeiða- og Gnúpverjahrepps, miðvikudaginn 6. desember kl. 9.00 í Árnesi
Dagskrá fundar:
Skýrsla sveitarstjóra
Álagningarforsendur og gjaldskrár 2024
Fjárhagsáætlun 2024
Fjárhagsáætlun 2023- Viðauki IV
Fj...