Sprengt í Hvammi fimmtudaginn 18. september milli kl. 12-16:30
Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
Fimmtudaginn 18. september er fyrirhugað að sprengja "presplit" milli kl. 12:00-16:30. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið....
Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2025
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2025.
Markmiðið með ve...
Fjallskil og réttir í Gnúpverjahrepp þetta haustið
Réttað verður í Skaftholtsréttum föstudaginn 12. september og verður safnið rekið inn kl. 12.00. Hér fyrir neðan koma fram ýmsar upplýsingar tengdum fjallferð og fjallskilum á Gnúpverjaafrétt.
Lagt verður upp í Sandleit miðvikudaginn...
Búast má við umferðartöfum v. fjárrekstrar á Þjórsárdalsvegi (nr.32) frá hádegi og fram eftir degi fimmtudaginn 11. september, allt frá Búrfelli og að Ásólfsstöðum.
Föstudaginn 12. september má búast við töfum á Þjórsárdalsvegi frá Ásólfstöðum að Sk...
Þreytt og drullug börn - aðsend grein frá Skólastjóra
Það er líklega ekkert eins vel til þess fallið að efla seiglu og þrautseigju hjá ungu fólki eins og að fara í tjaldútilegu. Því miður er staðan þannig í dag að mjög mörg börn fara á mis við þessa upplifun. Bæði vegna hraðans í þjóðfélaginu og breyttr...
74. sveitarstjórnarfundur
Árnesi, 3.9.2025
Dagskrárliðir:
1. Skýrsla oddvita
2. Sorpmál í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
3. Relgur um lóðaúthlutun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
4. Samningur um þjónustu trúnaðarlæknis
5. Beiðni frá Félagi fósturfore...
Sprengt í Hvammi mánudaginn 1. september frá kl. 12-16
Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
Mánudaginn 1. september er fyrirhugað að sprengja "presplit" milli kl. 12-16. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og hávær. Við biðjumst ve...