Velferðar-og jafnréttisnefnd

6. fundur 30. september 2025 kl. 16:40 - 18:00 Brautarholti
Nefndarmenn
  • Andrea Sif Snæbjörnsdóttir
  • Kjartan Ágústsson
  • Lilja Össurardóttir
Fundargerð ritaði: Lilja Össurardóttir

Dagskrá:
1. Verkefni frá sveitarstjóra

Farið var yfir Málstefnu Seið- og Gnúpverjahrepps að beiðni sveitarstjórnar og úrbætur ræddar. Athugasemdir og tillögur að viðbótum voru settar fram og Lilju falið að koma þeim til skrifstofunnar.

2. Önnur mál

Engin önnur mál.

Fundi slitið kl. 18:00