Velferðar-og jafnréttisnefnd

1. fundur 18. janúar 2023 kl. 19:30 - 20:45 Brautarholti
Nefndarmenn
  • Andrea Sif Snæbjörnsdóttir
  • Kjartan Ágústsson
  • Lilja Össurardóttir
Fundargerð ritaði: Lilja Össurardóttir

 

1. Skipun formanns og ritara

Andrea Sif Snæbjörnsdóttir er kosinn formaður og Lilja Össurardóttir ritari

2. Verkefni sem sveitarstjórn vísaði til velferðar- og jafnréttisnefndar.

Rætt um drög að stefnu og viðbragðsáætlunum gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi. Tillögur að breytingum og viðbótum settar fram.

3. önnur mál

Engin önnur mál voru rædd

 

Næsti fundur ákveðinn 23. janúar 2023 kl. 19