Sveitarstjórn

36. fundur 20. apríl 2004 kl. 10:30

36. fundur í hreppsnefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps var haldinn þriðjudaginn 20. apríl 2004 klukkan 10:30 í Árnesi.

Fundinn sátu: Aðalsteinn Guðmundson, Hrafnhildur Ágústsdóttir, Gunnar Örn Marteinsson, Þrándur Ingvarsson, Ólafur F. Leifsson, Tryggvi Steinarsson, Matthildur E. Vilhjálmsdóttir og Ingunn Guðmundsdóttir sveitarstjóri sem ritaði frundargerð.

 

Dagskrá:

Aðalsteinn Guðmundsson minntist Más Haraldssonar oddvita sem lést 15. apríl.  Hreppsnefndarmenn vottuðu hinum látna virðingu sína með því að rísa úr sætum. 
Aðalsteinn lagði fram bréf til Margrétar Steinþórsdóttur ekkju Más sem   hreppsnefndarmenn skrifuðu undir fskj 1.

 

Fundi var slitið klukkan 11:00