Skólanefnd

11. fundur 24. nóvember 2020 kl. 15:30
Nefndarmenn
  • Anna K. Ásmundsd
  • Anna Maria Flygenring
  • Ástráður Unnar Sigurðsson
  • Bolette Högh Koch
  • Einar Bjarnason
  • Ingvar Þrándarson
  • Karen Kristjana Ernstsdóttir
  • Kjartan H. Ágústsson
  • Bjarni Ásbjörnsson
Starfsmenn
  • Anna Kr. Ásmundsdóttir ritaði fundargerð

Engar athugasemdir við fundarboðun

nr. 11

Skólanefnd Skeiða og Gnúpverjahrepps. Þjórsárskóli.

* * *

1. Fjárhagsáætlun 2021

Fjárhagsáætlun 2021 lögð fram. Bjarni Ásbjörnsson fer yfir fjárhagsáætlun 2021. Fyrirsjáanleg nokkur hækkun sem helgast aðallega af launahækkunum og fyrirsjáanlegri verðbólgu (3,5%). Heildarkostnaður við Þjórsárskóla 2021 er kr. 168.387.607.-.

Fundi slitið kl. 16.20   Næsti fundur ákveðinn þriðjudaginn 19. janúar 2021.