Skólanefnd

16. fundur 16. nóvember 2021 kl. 15:30
Nefndarmenn
  • Anna Maria Flygenring
  • Ástráður Unnar Sigurðsson
  • Bolette Höeg Koch
  • Einar Bjarnason
  • Ingvar Þrándarson
  • Karen Kristjana Ernstsdóttir
  • Kjartan H. Ágústsson
  • Sylvia Karen Heimisdóttir
Starfsmenn
  • Ástráður Unnar Sigurðsson ritaði fundargerð

1. Fjárhagsáætlun 2022

Sveitarstjóri kynnti fjárhagsáætlun árið 2022. Einhverjar tilfærslur eru til staðar en engar stórar breytingar. Umræða var um viðhald skólahúsnæðis og skólaakstur. Skólanefnd samþykkir að gjaldskrá verði hækkuð um 3%.

Skólanefnd samþykkir fjárhagsáætlun 2022.

 

2. Önnur mál

Engin önnur mál.

 

 

Fundi slitið kl.  16:15  Næsti fundur ákveðinn  2022