Skólanefnd

17. fundur 16. nóvember 2021 kl. 16:30
Nefndarmenn
  • Anna Maria Flygenring
  • Ástráður Unnar Sigurðsson
  • Einar Bjarnason
  • Elín Anna Lárusdóttir
  • Helga Guðlaugsdóttir
  • Ingvar Þrándarson
  • Matthildur María Guðmundsdóttir
  • Sylvia Karen Heimisdóttir
Starfsmenn
  • Ástráður Unnar Sigurðsson ritaði fundargerð

1. Fjárhagsáætlun 2022

Sveitarstjóri kynnti fjárhagsáætlun árið 2022. Lagt er til að í gjaldskrá verði vistunargjöld hækkuð um 5% og fæðisgjöld um 3%. Engar stórar breytingar eru á fjárhagsáætlun milli ára þó einhverjar tilfærslur eiga sér stað.

Matthildur María benti á að umræða er meðal foreldra varðandi skólagjöld en að fræðsla myndi hjálpa til um ástæður skólagjalda og hækkun á þeim.

Skólanefnd samþykkir nýja gjaldskrá og fjárhagsáætlun 2022

2. Önnur mál

Töluverð umræða varð um hljóðvist og kaffiaðstöðuna í húsnæði leikskólans.

 

Fundi slitið kl.  17:05  Næsti fundur ákveðinn  2022