Skólanefnd

39. fundur 14. nóvember 2017 kl. 16:05
Nefndarmenn
  • Mætt Einar Bjarnason
  • Ásmundur Lárusson
  • Anna Þórný Sigfúsdóttir
  • Ingvar Hjálmarsson
  • Georg Kjartansson í forföllum Bjarna Mássonar. Elín Anna Lárusdóttir leikskólastjóri. Helga Guðlaugsdóttir fulltrúi starfsfólks. Rósa Birna Þorvaldsdóttir fulltrúi foreldra.  Kristófer Tómasson sveitarstjóri. Fundarritari Ingvar Hjálmarsson
  •  

39. fundur í Skólanefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps 14. nóvember 2017 haldinn í Árnesi um leikskólamál.

1 mál. Fjárhagsáætlun 2018

Sveitarstjóri og Leikskólastjóri fóru yfir áætlunina.

Leikskólastjóri vill koma því á framfæri að DK hefur verið í verulegu ólagi allt þetta ár.  Sem þýðir að leikskólinn hefur haft blint bókhald.

Skólanefnd samþykkir fyrir sitt leyti.

2 mál. Önnur mál.

Hvað þýða nýjar persónuverndarreglur fyrir sveitarfélögin.

Einar Bjarnason formaður skólanefndar kynnti reglurnar í stuttu máli .

Fundi slitið kl: 17:00.

Næsti fundur 23. janúar 2018