Skólanefnd

4. fundur 15. apríl 2019 kl. 12:10
Nefndarmenn
  • Viðstaddir
  • Anna Maria Flygenring
  • Ástráður Unnar Sigurðsson
  • Einar Bjarnason
  • Elín Anna Lárusdóttir
  • Helga Guðlaugsdóttir
  • Ingvar Þrándarson
  • Irma Elisa Diaz Crus
  • Kristófer A. Tómasson
Starfsmenn
  • Einar Bjarnason ritaði fundargerð

Ársskýrsla 2017-2018

Leikskólastjóri Elín Anna Lárusdóttir fór yfir og kynnti Ársskýrslu Leikskólans fyrir veturinn 2017 - 2018

2. Starfsáætlun

Leikskólastjóri Elín Anna Lárusdóttir fór yfir og kynnti Starfsáætlun Leikholts fyrir 2018-2019
 

3. Undnanþágubeiðni 1

Undanþágubeiðni fyrir barn sem er óskað eftir að fái að byrja einum mánuð fyrr en almennar reglur segja til um.

Tilheyrir forgangi 2.

Skólanefnd samþykkir beiðnina.

4. Undanþágubeiðni 2

Beðið um undanþágubeiðni vegna barns sem þarf að fá að byrja 2 mánuðum fyrr en almennar reglur segja til um.

Tilheyrir forgangi 1.

Samþykkt af skólanefnd að veita undanþáguna.

5. Yfirferð gátlista

Fara yfir og ákveða hvaða liði við viljum og þurfum að skoða. Ákveða efni fyrir næsta fund.

Ákveðið að taka fyrir liði 11 á næsta fundi.

Elínu og Einari falið að fara yfir listann og loka þeim atriðum sem á við fyrir næsta fund.

6. Börn og starfsfólk

28 börn í dag og 7,38 stöðugildi sem sleppur.

Í maí er búist við þremur börnum og mun því vanta inn aukin stöðugildi. Búið er að auglýsa.

Í ágúst verða börnin orðin 32. Stefnir í að börnin verði orðin 41 í apríl á næsta ári eins og staðan er núna.

7. Bréf til nýrra foreldra

Mikilvægt að foreldrar láti vita með góðum fyrirvara um vistun barna sinna.

Mælt með að þetta verði 3 mánuðir hið minnsta og mælt með því að sveitarstjórn staðfesti reglur þar um.

8. Annað.

 

 

 

Fundi slitið kl. 17:00   Næsti fundur ákveðinn  mánudaginn 20. maí kl. 16:00

 

 

Anna Maria Flygenring,

 

Ástráður Unnar Sigurðsson,

 

Einar Bjarnason,

 

Elín Anna Lárusdóttir,

 

Helga Guðlaugsdóttir,

 

Ingvar Þrándarson,

 

Irma Elisa Diaz Cruz,