Skólanefnd

5. fundur 20. maí 2019 kl. 15:00
Nefndarmenn
  • Anna Maria Flygenring
  • Bolette Högh Koch
  • Einar Bjarnason
  • Elín Sólveig Grímsdóttir
  • Ingvar Þrándarson
  • Kjartan H. Ágústsson. Ástráður boðaði forföll
Starfsmenn
  • Einar Bjarnason ritaði fundargerð

Árnesi, 20 maí, 2019
Raðnúmer fundar í GoPro skjalakerfi 201905-0015
Skólanefnd Skeiða og Gnúpverjahrepps. Þjórsárskóli.

1. Starfsmannamál og fjöldi barna, Yfirferð.

Bolette skólastjóri fyrir starfsmannamál og fjölda barna.

Góðar líkur á að það náist að manna kennarastöður næsta vetur.

46 nemendur núna, Fara út 6 og mun líklega fjölga um einn næsta vetur.

2. Skólaakstur framhald samnings

Ljóst að allir bílstjórar nema einn hafa sýnt vilja til að halda áfram. Það þarf því að leysa fyrir næsta vetur þær leiðir sem viðkomandi keyrði. Verður varla leyst öðru vísi en að bæta við bíl í staðinn (17+ manna)

3. Yfirferð gátlista, liðir 18

    Frestað til næsta fundar

4. Bréf frá sambandinu til kynningar Aðgerðir stjórnvalda í menntamálum-útfærsla starfsnámsárs og námsstyrkir

Sent sveitarfélögum, fræðslu- og skólastjórnendum og skólanefndum til upplýsingar.
Eins og kunnugt er kynnti mennta- og menningarmálaráðherra nýverið aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að auka nýliðun í kennarastétt.
 

Boletta fór yfir þessar nýju leiðir og munum við væntanlega nýta okkur hluta af þessu kerfi næsta vetur í tengslum við ráðningu á nýjum kennurum.

 

     Fundi slitið kl.  15:40  Næsti fundur ákveðinn seinna.

 

 

 

Árnesi, 20 maí, 2019

Raðnúmer fundar í GoPro skjalakerfi 201905-0015

 

Fundargerð:  

Skólanefnd Skeiða og Gnúpverjahrepps. Þjórsárskóli.

 

Viðstaddir

 

Fundargerð:

* * *

1. Starfsmannamál og fjöldi barna, Yfirferð.

Bolette skólastjóri fyrir starfsmannamál og fjölda barna.

Góðar líkur á að það náist að manna kennarastöður næsta vetur.

46 nemendur núna, Fara út 6 og mun líklega fjölga um einn næsta vetur.

2. Skólaakstur framhald samnings

Ljóst að allir bílstjórar nema einn hafa sýnt vilja til að halda áfram. Það þarf því að leysa fyrir næsta vetur þær leiðir sem viðkomandi keyrði. Verður varla leyst öðru vísi en að bæta við bíl í staðinn (17+ manna)

3. Yfirferð gátlista, liðir 18

    Frestað til næsta fundar

4. Bréf frá sambandinu til kynningar Aðgerðir stjórnvalda í menntamálum-útfærsla starfsnámsárs og námsstyrkir

Sent sveitarfélögum, fræðslu- og skólastjórnendum og skólanefndum til upplýsingar.
Eins og kunnugt er kynnti mennta- og menningarmálaráðherra nýverið aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að auka nýliðun í kennarastétt.
 

Boletta fór yfir þessar nýju leiðir og munum við væntanlega nýta okkur hluta af þessu kerfi næsta vetur í tengslum við ráðningu á nýjum kennurum.

 

Fundi slitið kl.  15:40  Næsti fundur ákveðinn seinna.