Skólanefnd

7. fundur 25. nóvember 2019 kl. 16:30
Starfsmenn
  • Anna Kr. Ásmundsd. sem ritaði fundargerð Bolette Höegh Koch

Anna María Flygenring boðar forföll. Ástráður U. Sigurðssons mætti ekki

1. Fjarhagsáætlun grunnskóli 2020

Fjárhagsáætlun 2020

Kristófer fer yfir áætlun 2020.

Hækkun um 2,5% frá fyrra ári, miðað við verðbólguspár.

Skólaakstur tengdur vísitölu.

Launasamningar kennara eru lausir og reikna má með ákv. hækkun á þeim lið árið 2020.

 

Fjárhagsáætlun 2020 samþykkt.