Skólanefnd

8. fundur 20. febrúar 2020 kl. 15:30
Nefndarmenn
  • Anna Maria Flygenring
  • Bolette Högh Koch
  • Einar Bjarnason
  • Helga Úlfarsdóttir
  • Ingvar Þrándarson
  • Karen Kristjana Ernstsdóttir
  • Kjartan Á. Ágústsson
  • Anna K. Ásmundsdóttir boðaði forföll. Fundarritari Anna María Flygenring

 Nr.  8

Skólanefnd Skeiða og Gnúpverjahrepps. Þjórsárskóli.

Árnesi, 20. febrúar, 2020 

Raðnúmer fundar í GoPro skjalakerfi 202002-0004
 

Fundargerð:          * * *

1. Skýrsla skólastjóra. Skólastjóri fór yfir starfsmannahald.

2. Lykiltölur um leik og grunnskóla eftir sveitarfélögum. Skoðaður kostnaður frá 2018 og hvar  sveitarfélagið stendur í samanburði við önnur. Ljóst að kostnaður á hvern nemanda er mjög hár.

3. Áhrif nýrra laga nr 95/2019 á kennara og skólastjórnendur. Lagt fram og kynnt.

4. Leiðbeiningar til sveitarfélaga v/skólaaksturs. Sveitarfélagið stendur vel að vígi, allar reglur eru uppfylltar um hæfi og vottorð.

5. Önnur mál.

Fundi slitið kl. 16.10   Næsti fundur ákveðinn 2.apríl kl  15.30.