Menningar-og æskulýðsnefnd

25. fundur 07. október 2025 kl. 20:00 - 20:35 Teams
Nefndarmenn
  • Sára A. Herczeg
  • Ástráður Unnar Sigurðsson
  • Hrönn Jónsdóttir
Fundargerð ritaði: Hrönn Jónsdóttir

Dagskrá:

1. Málstefna Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

Nefndin vill leggja fram nokkrar athugasemdir og ábendingar varðandi drög að málstefnu sveitarfélagsins sem hún hefur til umsagnar. Ábendingarnar koma fram í fylgiskjali með fundargerð þessari.

2. Upp í sveit 2026.

Hátíðin hefur verið haldin nálægt þjóðhátíðardeginum, en hann er að þessu sinni á miðvikudegi. Ákveðið er því að hátíðin fari fram dagana 19. – 21. júní 2025.

3. Næsti fundur

Er haldin í byrjun janúar og mun formaður boða til hans.

Fundi slitið kl. 20.35