- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
23. Fundur Menningar- og æskulýðsnefndar
Haldinn á teams 2. júní 2025 kl. 20.10
Mætt: Sára A. Herczeg, Ástráður Unnar Sigurðsson og Hrönn Jónsdóttir
Hrönn Jónsdóttir skrifar fundargerð.
1. Farið yfir stöðu á verkefnum fyrir hátíðina. Nær allt frágengið og dagskráin komin í vinnslu.
Ástráður fór fyrir hönd nefndarinnar í hlaðvarp hjá Jónasi Yngva í Uppsveitakastinu og sagði aðeins frá hátíðinni.
Góð skráning er á Handverksmarkaðinn.
Nefndin skipti með sér verkum á hátíðinni sjálfri.
Fundi slitið kl. 21:00
Næsti fundur ekki ákveðinn, en nefndin er í stöðugum samskiptum þegar fréttir berast.