Menningar-og æskulýðsnefnd

15. fundur 05. maí 2024 kl. 10:19 - 11:19 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Ástráður Unnar Sigurðsson
  • Hrönn Jónsdóttir
  • Sára A. Herczeg
Fundargerð ritaði: Hrönn Jónsdóttir

 

Hrönn Jónsdóttir, Ástráður Unnar Sigurðsson og Sára A. Herczeg  

Fundargerðritaði Hrönn  

  1. Farið yfir útistandandi verkefni v. sveitahátíðar dagana 14. -17. Júní nk. Stefnt er að því að nýta Gaukinn bæði í maí og júní til auglýsinga.

Fleira ekki rætt  

Fundi slitið kl. 11.00