Menningar-og æskulýðsnefnd

6. fundur 24. maí 2023 kl. 20:30 - 21:20 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Sára A. Herczeg
  • Ástráður Unnar Sigurðsson
  • Hrönn Jónsdóttir
Fundargerð ritaði: Hrönn Jónsdóttir

6. Fundur Menningar- og æskulýðsnefnd

Teams, 24. maí 2023

Kl. 20.30

 

Mætt til fundar:

Hrönn Jónsdóttir, Ástráður Unnar Sigurðsson og Sára A. Herczeg

Fundargerð ritaði Hrönn

 

  1. Áframhaldandi yfirferð yfir dagskrá fyrir sveitahátíðina.
  1. Dagskrá hátíðarinnar að verða frágengin – Hrönn setur hana upp í samstarfi við hönnuð til að birta í Gauk
  1. Ákveðið að búa ekki til sérstakan viðburð heldur birta dagskrá og upplýsingar á heimasíðu og íbúasíðu á facebook.
  1. Næsti fundur ekki ákveðinn en ljóst að samskiptalínan á messenger verður mikið nýtt næstu daga.

 

Fleira ekki rætt – fundi slitið kl. 21:30