Menningar-og æskulýðsnefnd

5. fundur 07. maí 2023 kl. 20:00 - 21:20 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Sára A. Herczeg
  • Ástráður Unnar Sigurðsson
  • Hrönn Jónsdóttir
Fundargerð ritaði: Hrönn Jónsdóttir

5. Fundur Menningar- og æskulýðsnefnd

Teams, 7. maí 2023

Kl. 20.00

 

Mætt til fundar:

Hrönn Jónsdóttir, Ástráður Unnar Sigurðsson og Sára A. Herczeg

Fundargerð ritaði Hrönn

 

  1. Áframhaldandi yfirferð yfir dagskrá fyrir sveitahátíðina.
  1. Hvaða dagskrárliðir eru frágengnir og hverjir enn á lausu
  1. Dagskráin er að fæðast, þurfum að setja hana upp til að setja í Gauk
  1. Tímalína næstu vikna að skýrast

Fleira ekki rætt

Næsti fundur ákveðinn laugardaginn 13. maí kl. 16 á teams.