Menningar-og æskulýðsnefnd

3. fundur 05. mars 2023 kl. 17:00 - 18:50 Árnes
Nefndarmenn
  • Sára A. Herczeg
  • Ástráður Unnar Sigurðsson
  • Hrönn Jónsdóttir
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Hrönn Jónsdóttir

Fundargerð ritaði Hrönn

1. Ákvörðun um dagsetningu á sveitahátíðinni. 17. Er á laugardegi svo það er ljóst að þjóðhátíðarskemmtun og sveitahátíð verður sömu helgina.
2. Unnið að skipulagningu hátíðar dagana 16. – 18. Júní
3. Fögnum því hvað sveitungar taka hátíðinni vel – Góðar hugmyndir hafa borist.

Fleira ekki rætt
Næsti fundur ákveðinn sunnudaginn 12. Mars kl. 16 á teams