Menningar-og æskulýðsnefnd

19. fundur 01. júní 2022 kl. 21:00 - 22:15 Zoom fjarfundur
Nefndarmenn
  • Ástráður Unnar Sigurðsson
  • Anna Kristjana Ásmundsdóttir
  • Hrönn Jónsdóttir
Fundargerð ritaði: Hrönn Jónsdóttir

 

  1. Farið yfir dagskrá sveitahátíðarinnar, hvernig hún er uppsett og auglýst í Gauknum fréttabréfi. Farið yfir næstu skref og hver sér um hvað.
  2. Nefndin ræðir frekari menningarsamkomur á vegum nefndarinnar í sumar.