Menningar-og æskulýðsnefnd

5. fundur 02. febrúar 2015 kl. 20:00

5. fundur Menningar- og æskulýðsnefndar 2. febrúar 2015.

Haldinn í Árnesi kl.20:00.

Mættir: Hildur Lilja, Gústi, Magnea, Kristófer

1.  Gaman saman dagur

  Endanlegt skipulag: Lagt fram.

 -Kaffi: Kvenfélagið sér um kaffið: kleinur, jólakaka, brúnterta. Hlaðborð, diskar, glös og kaffibollar, borðað í flísasal og hliðarsal. Miða við að 100 manns mæti.

  Djús og kaffi fylgir með.

-Auglýsing búin til.

Kostnaðaráætlun: Lögð fram.

2. Unnið að Byggðahátíð.

Nafn á hátíðina ákveðið: Landnámshelgi

Rósa og Gunnar verða með í skipulagningu og hafa komið með góðar hugmyndir.  Bréf lagt fram frá þeim.

.    Hugmyndir frá samráðsfundi sem haldinn var 10. nóv.

3. Ákveðið að hittast næst 25. febrúar kl. 20.00

 Fundi slitið kl. 22:30