Menningar-og æskulýðsnefnd

8. fundur 21. apríl 2015 kl. 20:30

8. fundur 21.4 2015 í Árnesi.

Mættir:

Hildur Lilja Guðmundsdóttir, Ágúst Guðmundsson, Magnea Gunnarsdóttir, Kristófer Tómasson

Fundur settur kl. 20:30

1. Landnámshelgi

a) Farið yfir dagskrá helgarinnar. Staðsetningar og tímasetningar ákveðnar og dagskráin sett gróflega upp í fyrirhugaðan bækling.

 

b) Kostnaðaráætlun uppfærð með nýjustu kostnaðarupplýsingum.

 

c) Unnið að dagskrárbæklingi. Auglýsingasöfnun skipulögð, áhugaverðir staðir listaðir upp, dagskrá helgarinnar sett upp.

 

d) Verkum skipt og næstu fundir skipulagðir, 12. og 26. maí kl. 20:00

 

2. Önnur mál

Hildur Lilja greinir frá upplýsingum sem hún fékk frá “Move week“