Menningar-og æskulýðsnefnd

31. fundur 07. febrúar 2018 kl. 20:30
Nefndarmenn
  • Mættir eru: Björgvin Skafti Bjarnason
  • Magnea Gunnarsdóttir
  • Ólafur Hafliðason
  • Ágúst Guðmundsson
  • Fundagerð ritar
  • Ágúst Guðmundsson

31. fundur. Árnesi, miðvikudaginn 7. febrúar 2018 kl. 20:30

1. Uppsprettan 2018

Ákveðið að halda uppsprettuna helgina 15-16 júní.

Hugmyndir að dagskrá og tímasetningar.

Verkaskifting. Staðsetningar viðburða.

Hugmyndir að væntanlegum bjástrurum.

Afþreying fyrir yngstu kynslóðina og kostnaðarliðir ræddir.

 

2 Önnur mál.

Bréf frá Atvinnu og nýsköpunnarnefnd kynnt.

Málinu frestað.

Ákveðið að halda næsta fund 28 febrúar.

Fundi slitið 23.20