Loftslags-og umhverfisnefnd

6. fundur 13. mars 2023 kl. 20:00 - 21:30 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Hannes Ólafur Gestsson Vilmundur Jónsson
Fundargerð ritaði: Hannes Gestsson
  1. Lífrænt sorp

Vilmundur Jónsson sagði sig úr loftlags- og umhverfisnefnd og var þetta því hans seinasti fundur.

  1. Lífrænt sorp

Áframhaldandi umræður um lífræn sorpmál sveitarfélagsins, ákveðið að bíða með þau mál þangað til sveitarstjórn hefur tekið fyrir erindi frá nefndinni um það hvernig sorpmálum sveitarfélagsins er háttað.

  1. Loftlagsstefna Sveitarfélagsins

Fyrir fundinn höfðu nefndarmenn kynnt sér loftlagsstefnur annara sveitarfélaga og urðu miklar umræður um gerð loftlagsstefnu.

Ákveðið var að bjóða Elísabetu Björney Lárusdóttur umhverfissérfræðingi hjá SASS á næsta fund.

 

Næsti fundur ákveðinn mánudaginn 3. Apríl kl. 20:00. Á Teams

 

Fundi slitið kl. 21:30