Loftslags-og umhverfisnefnd

1. fundur 10. nóvember 2022 kl. 20:00 - 21:20 Árnes
Nefndarmenn
  • Vilmundur Jónsson
  • Hannes Gestsson
  • Ísak Jökulsson
  • Sigþrúður Jónsdóttir
  • Gunnhildur Valgeirsdóttir
Starfsmenn
  • Haraldur Þór Jónsson
Fundargerð ritaði: Haraldur Þór Jónsson
  1. Skipun formanns og ritara

Vilmundur Jónsson er kosinn formaður og Hannes Gestsson kosinn ritari.

 

  1. Fara yfir verkefnið sem sveitarstjóri vísaði til loftslags- og umhverfisnefndar

Rætt um vindmyllur og verkefnið sem er framundan hjá nefndinni. Allir nefndarmenn þurfa að kynna sér málið betur og undirbúa sig fyrir nánari umræðu á næsta fundi nefndarinnar.

  1. Önnur mál

Rætt vítt og breytt um hlutverk nefndarinnar og þau fjölmörgu mál sem nefndin mun þurfa að fjalla um á komandi mánuðum. Fjallað um skipulag funda hjá nefndinni. Stefnt að því að ákveða ávallt fundartíma næsta fundar í lok fundar.

 

Næsti fundur ákveðinn miðvikudaginn 23. nóvember kl. 20:00

 

Fundi slitið kl. 21:20