Atvinnu-og samgöngunefnd

7. fundur 15. apríl 2015 kl. 18:00

 

Sameinilegur fundur Menningar-og Æskulýðsnefndar og Atvinnu-og Samgöngunefndar fundur nr.  07

15. apríl kl. 18:00  í Árnesi.

Mættir: Einar Bjarnason, formaður Atvinnu-og Samgöngunefndar, Hildur Lilja Guðmundsdóttir, formaður Menningar – og Æskulýðsnefndar, Meike Witt, Magnea Gunnarsdóttir, Skúli Andresson Arctic Project, Sigurður Már Davíðsson Arctic Project, Kristófer sveitastjóri

1.)    Skúli og Sigurður kynntu hugmyndir sínar í sambandi við handrit á myndbandinu.  

Farið var yfir „mood board“, tónlist, mismunandi tökur „skot“, leikarar

          Tónlist: Gott væri að geta notað krakkana úr sveitinni í tónlistina

          Tökur/skot:  hafa „feel good“ mood

          Leikarar: farið yfir leikara

          Tímasetning: væntanlega í ágúst/september (haustbirta)

          Kostnaður: Við fáum skýrslu yfir væntanlegan kostnað frá Arctic Project  

                             

                Fundi slitið: 19:45