Atvinnu-og samgöngunefnd

10. fundur 13. apríl 2016 kl. 17:00
Nefndarmenn
  • Einar Bjarnason
  • Meike Erika Witt
  • Magnea Gunnarsdóttir frá Menningar
  • æskulýðsnefnd. Einnig sat Kristófer Tómasson  sveitarstjóri fundinn

Árnesi 13. apríl 2016 kl. 17:00

Fundarefni

Kynningarmynd fyrir Skeiða og Gnúpverja, tökur eru fyrirhugaður seinnipartinn í júlí.

Rætt um leikaraþörf og statista og hvað þarf að verða til staðar.

Fundum með Arctic Project í  maí þar sem betur verður fest niður hvað þarf að vera til staðar og hvenær. 

Nefndirnar munum svo vinna í að klára það fyrir tökur.