Atvinnu-og samgöngunefnd

21. fundur 21. júní 2017 kl. 10:00
Nefndarmenn
  • Fundinn sátu  Bjarni H. Ásbjörnsson
  • Björgvin Þór Harðarson
  • Matthildur María Guðmundsdóttir
  • Kristófer Tómasson
  • Björgvin Skafti Bjarnason. Fundargerð skrifaði Matthildur

21. fundur hjá Atvinnu- og samgöngumálanefnd þann 21. júní 2017 kl. 10 í Árnesi

1.    Rætt um atvinnustefnu Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Farið yfir mælikvarða sem búið er að setja og bætt við ef mælikvarða vantaði eða bæta þurfti mælikvarða og tímasetningu þeirra. Rætt um mælikvarða.

2.    Önnur mál. Bjarni sagði frá að hann hefði sent formanni Gjálpar póst varðandi Hvammsvirkjun í síðustu viku. Engin önnur mál.

Fundi slitið klukkan 11:21.