Atvinnu-og samgöngunefnd

2. fundur 18. júní 2020 kl. 09:15
Nefndarmenn
  • Haraldur Jónsson
  • Hannes Ólafur Gestsson
  • KAren Kristjana Ernstdóttir
  1. Farið var yfir fundargerð síðasta fundar og málin reifuð
  2. Formaður fór yfir hlutverk nefndar og vísaði í erindisbréf. Karen Kristjana Ernstdóttir tekur við sem ritari í stað Önnu Kr. Ásmundsdóttir
  3. Nefndin lesi erindisbréf og atvinnustefnu fyrir næsta fund
  4. Ákveðið var að óska eftir nýjum tölum um atvinnuleysi í sveitarfélaginu fyrir næsta fund.

Fleira ekki rætt

Næsti fundur ákveðinn 25. júní kl.9.00