Afréttarmálanefnd Gnúpverja

12. fundur 13. ágúst 2020 kl. 17:00
Nefndarmenn
  • Fundinn sátu: Arnór Hans Þrándarson
  • Gylfi Sigríðarson
  • Lilja Loftsdóttir
  • Guðmundur Árnason
  • Bjarni Ásbjörnsson
  •  
  •  

Fundur Afréttarmálanefndar Gnúpverjafréttar    Fundarstaður: Árnes.     Dagsetning:  Ágúst  2020   Tími:  17:00  

Fundargerð nr.12

Fundarefni: Breytingar á fjallferðum og réttum vegna covid - 19. Staða á verkefnum sumarsins.

  1. Farið yfir hvernig hægt væri að breyta fjallferðum og réttum til að standast reglur almannavarna um sóttvarnir vegna covid - 19. Margar hugmyndir ræddar en nákvæmari tillögur eiga að koma í næstu viku og þá verður þetta ákveðið. Gylfi tekur að sér að tala við Afréttafélag Flóa og Skeiða um að Gnúpverjar sjái um að smala fyrir innan Dalsá.
  2. Farið yfir verkefni sumarsins og stöðuna á þeim.
  3. Ákveðið að hittast 20. ágúst í Árnesi.

Fundi slitið: 18:00

Arnór Hans Þrándarson

Fundarritari.