Afréttarmálanefnd Gnúpverja

19. fundur 12. júní 2025 kl. 16:15 - 17:00 Árnes
Nefndarmenn
  • Arnór Hans Þrándarson
  • Helga Höeg Sigurðardóttir
  • Sigurður Unnar Sigurðsson
Starfsmenn
  • Sylvía Karen Heimisdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Helga Höeg Sigurðardóttir

Dagskrá:

1. Girðingamál

Sylvía talar við umhverfisstofnun um girðingamál.

Gylfi Sigríðarson fer yfir afréttargirðinguna frá Sultartanga að Háafossi.

2. Fjallaskálar

Sveitarstjórnin óskar eftir erindi frá Starkarði varðandi áætlanir fyrir sumarið er snúa að fjallaskálunum. Sigurður Unnar sækir um byggingarleyfi fyrir hesthúsi/reiðtygjageymslu í Bjarnalækjarbotnum.

3. Réttirnar

Skipuleggja þarf að áframhaldandi viðhald og uppbyggingu Skaftholtsrétta. Þar á meðal sækja um styrki og skipuleggja vinnu.

Fundi slitið kl. 17.00