Afréttarmálanefnd Gnúpverja

16. fundur 23. ágúst 2021 kl. 20:00
Nefndarmenn
  • Arnór Hans Þrándarson
  • Gylfi Sigríðarson
  • Lilja Loftsdóttir
  1. Fyrirkomulag rétta.

Ekki hægt að ákveða hvernig réttir verða vegna fjöldatakmarka en von er á reglugerð vegna Covid og leiðbeiningar frá LS um næstu helgi.

 

  1. Fjallskil.

Farið yfir umsóknir í fjallferð og eftirsafn. Sett niður í leitir og fjárhagsáætlun gerð vegna fjallskila, sjá fylgiskjal.

 

Fundi slitið 22:30

Fundarritari Arnór Hans Þrándarson

 

Gögn og fylgiskjöl: