Afréttarmálanefnd Gnúpverja

2. fundur 28. október 2014 kl. 20:30

 02. fundur haldinn í Árnesi þriðjudagskvöldið 28. oktober 2014 kl. 20:30.

Fundinn sátu. Kristófer Tómasson, Lilja Loftsdóttir, Oddur Bjarnason og Bjarni Másson.

 

1.       Erindisbréf.

Kristófer Tómasson sveitarstjóri  kynnti og lagði fyrir erindisbréf sem samið hefur verið fyrir nefndina.

Erindisbréfið samþykkt með lítilsháttar orðabreytingum.

2.       Önnur mál.

Hlutverk nefndarinnar rædd og þau verkefni sem hún stendur fyrir og stefnir á þessi misserin.       Vinna við fjárhagsáætlun er í gangi og þarf umsókn að berast sem fyrst frá nefndinni.

 

Fundur hófst 20:10 og lauk 21:50.