Afréttarmálanefnd Gnúpverja

17. fundur 23. maí 2022 kl. 15:00
Nefndarmenn
  • Arnór Hans Þrándarson
  • Gylfi Sigríðarson
  • Lilja Loftsdóttir
  • Sylvía Karen Heimisdóttir
  1. Peningastaða - Farið yfir þær upphæðir sem settar voru inn í fjárhagsáætlun Skeiða- ogGnúpverjahrepps 2022. Girðingar 500.000 kr, Réttir 170.000 kr, Skálar: 1.500.000 kr
  2. Framkvæmdir - Ákveðið að gera framkvæmdaáætlun fyrir næstu fjögur árin og leggja fyrir hreppsnefnd. Það sem við áætlum að gera í sumar er að setja klósetthús fyrir utan Gljúfurleitarhúsið. Fáum hús sem er staðsett við Stöng, þurfum að fara þangað og meta hvort það þurfi að fara með það niður í byggð til viðgerða.

             Fundi slitið 18:00