Viðbragðsáætlun Almannavarna -samfélagsleg áföll

Eftir fárviðrið 14.02.2018
Eftir fárviðrið 14.02.2018

Samþykkt hefur verið Viðbragðsáætlun Almannavarna  LESA HÉR sem unnin var  af Víði Reynissyni, hjá Almannavörnum á Suðurlandi , Lögregstjóranum á Suðurlandi  og sveitarfélaginu. Greint hefur verið hvers konar samfélagsleg áföll  geta hent íbúa sveitarfélagsins og unnin hafa verið langtímaviðbrögð sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps við þeim.