Upptaka og glærur af fundi

Vetrarsól
Vetrarsól

Hér efst á heimasíðunni okkar undir "Stjórnsýsla" - "skipulag" má finna síðu sem heitir Hvammsvirkjun og tengdar framkvæmdir , þar er núna komin upptaka af íbúafundinum sem haldinn var í gær, glærur sveitarstjóra af fundinum auk gagna af íbúafundinum sem haldinn var í mars á síðasta ári.  Við vinnum svo í að setja þar inn fleiri gögn tengd Hvammsvirkjun. 

Hægt er að komast beint á þessa síðu hér