- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
15. júní. Myndasýning frá Héraðsskjalasafni Árnesinga: Gömlum ljósmyndum úr byggðarlaginu varpað upp á stóra tjaldið í Árnesi. Starfsmaður leiðir sýningargesti í gegn um
sýninguna og leitast verður við að nafngreina fólk og staði.
17:00 Brokk og skokk Skafholtsréttum—Hestar og menn etja
	kappi í bráðskemmtlegri keppni. Skráning á facebook.
18:00 Skemmtidagskrá í Neslaug vegna 20 ára afmælis laugarinnar.
	Pizzavagninn—Harmonikkuleikur—Bíbí og Björgvin Franz troða upp.
16. JÚNÍ.   UPPSPRETTUGLEÐI Í ÁRNESI
	10:30 Miðasala á Lotusýninguna hefst.
	Uppsprettuverð kr. 1000– gildir ekki með öðrum tilboðum.
	11:00 Leikhópurinn Lotta—Gosi
	11:30-13:30 Sumargóðgæti úr sveitinni: Ljúffengur málsverður á
	hlægilegu verði.
	11:30 Bjástrað á bæjunum—sýning og sala á listmunum , munngæt og
	ýmsum varningi.
	12:00 Hoppukastali, loftboltar, Uppsprettuþraut, lukkuhjól
	13:00 HM í fótbolta—Ísland-Argentína: Landsleikurinn sem
	allir bíða eftir verður sýndur á stóra tjaldinu.
	13:30-16:30 Árnes-Café opið
	15:00 Loka-athöfn