Umsögn Skeiða og Gnúpverjahrepps um endurmat á virkjunarkostum úr 3. áfanga rammaáætlunar

Í samráðsgátt stjórnvalda eru nú drög að tillögum verkefnastjórnar um endurmat á virkjunarkostum úr 3. áfanga rammaáætlunar til umsagnar. 

Hér má sjá umsögn Skeiða- og Gnúpverjahrepps um drögin.

Hér má sjá málið í samráðsgátt stjórnvalda